Snjallúr

Kæru foreldrar/forráðamenn,

Borið hefur á því að nemendur séu með snjallúr í tímum. Við viljum biðja ykkur að skilja þessi úr eftir heima. Ef nemendur þurfa á þeim að halda strax eftir skóla má hafa þau í skólatöskunni svo fremi sem slökkt sé á þeim.

Okkar bestu kveðjur,
starfsfólk Ísaksskóla

Scroll to Top