Góðan daginn.
Á næstu vikum verður eitt Ísaksskóla mót á viku alltaf á sama tíma, þriðjudögum klukkan 16:30. Einnig verða Reykjavíkurmót gegn öllum skólum á fimmtudögum og laugardögum.
Skref 1: Búa til aðgang inná chess.com (frítt)
Skref 2: Gerast meðlimur í hópum:
Skákklúbbur Ísaksskóla: https://www.chess.com/club/skakklubbur-isaksskola
Reykjavíkur-skólar: https://www.chess.com/club/reykjavik-skolar
Dagskrá er einnig birt á forsíðu hópa.
Skref 3: Skrá sig á mótin allt að 60 mínútum fyrir.
Dagskrá þessa vikuna:
Þriðjudagsmót Ísaksskóla 16:30-17:30 (31. mars): https://www.chess.com/live#r=176040 (aðeins fyrir Ísaksskóla)
Fimmtudagsmót Reykjavíkur: 16:30-17:30 (2. apríl): https://www.chess.com/live#r=175944 (fyrir alla skóla í Reykjavík)
Laugardagsmót Reykjavíkur: 11:00-12:00 (4. apríl): https://www.chess.com/live#r=175945 (fyrir alla skóla í Reykjavík)
Verða þessir tímar fastir a.m.k. út apríl, fínt fyrir nemendur að leggja tímana á minnið.
Bestu kveðjur,
Kristófer Gautason, skákkennari.
Netfang: kristofer.gautason@rvkskolar.is