Annar í hvítasunnu er mánudaginn 1. júní og er almennur frídagur.
Síðasti kennsludagur er föstudagurinn 5. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur fram að skólaslitum sem vegna fjöldatakmarkana verður með breyttu sniði. Við kveðjum hvern árgang fyrir sig með tröppusöng. Að honum loknum fara börnin heim. Engin frístund er að skólaslitum loknum.
Kl. 12:40 Tröppusöngur 5 ára
Kl. 13:00 Tröppusöngur 6 ára
Kl. 13:20 Tröppusöngur 7 ára
Kl. 13: 40 Tröppusöngur 8 ára
Kl: 14:20 Tröppusöngur 9 ára
Sumarskólinn hefst miðvikudaginn 10. júní.
Með ljúfum kveðjum,
starfsfólk Ískasskóla