Kæru foreldrar/forráðamenn (English below).
Sem af er þessu skólaári hefur enginn nemandi né starfsmaður Ísaksskóla smitast af COVID-19. Komi upp smit hjá nemendum eða fjölskyldumeðlimum er mjög mikilvægt að tilkynna skólanum um það í síma 553-2590 eða með tölvupósti á netföngin siganna@isaksskoli.is eða lara@isaksskoli.is.
Einnig er mikilvægt fyrir okkur að fá upplýsingar um nemendur sem hafa fengið fyrirmæli um að fara í sóttkví.
Mínar bestu kveðjur,
Sigríður Anna
—
Dear parents/guardians,
So far this schoolyear we have had no confirmed COVID-19 cases among students or staff. In case of COVID-19 infected student, or family member, it is imperative that parents inform the school about it.
Please do so by calling the school office 553-2590 or send an e-mail to: siganna@isaksskoli.is or lara@isaksskoli.is
It is also important for us to get information about students who need to quarantine.
My best regards
Sigríður Anna
Sigríður Anna Guðjónsdóttir