Kæru foreldrar/forráðamenn
Um helgina hefjast framkvæmdir við Ísaksskóla. Skipta á um þakklæðningu, rennur og fráfallsrör á gömlu byggingunni. Áætlaður framkvæmdatími er 2-3 vikur en eins og maðurinn sagði þá getur það dregist ef veðráttan verður óhagstæð. Vinnupallarnir verða reistir norðan við bygginguna svo raskið verði sem minnst inni á lóðinni. Sunnan megin verður reist girðing og öryggi barnanna okkar verður í fyrirrúmi. Allir inngangar verða óbreyttir á meðan á framkvæmdum stendur. Góða og gleðilega helgi, starfsfólk Ísaksskóla- FRÉTTIR
- SKÓLINN
- STARFSFÓLK
- MYNDASÖFN
- FORELDRAR
- ÁÆTLANIR
- Áfallaáætlun
- Aðgerðaráætlun gegn einelti nemenda
- Aðgerðaráætlun gegn einelti starfsfólks
- Starfsáætlun Ísaksskóla
- Starfsáætlun frístundar
- Jafnréttisáætlun
- Umbótaáætlun
- Eldvarna og rýmingaráætlun
- Heildaráætlun um sérkennslu
- Móttökuáætlun f. nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn
- Móttökuáætlun f. nýtt starfsfólk
- Umhverfisáætlun
- Óveður / Öskufall
- Öryggisáætlun
- Símenntunaráætlun
- Læsisstefna Skóla Ísaks Jónssonar
- Viðbragðsáætlun almannavarna
- SKÓLANÁMSKRÁ
- UMSÓKN