
- Þessi viðburður er liðinn.
 
Foreldradagur
10. október  2023
Foreldradagur verður þriðjudaginn 10. október. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennararnir hafa samband og boða viðtalstíma. Athugið að á foreldradegi er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð né Sólbrekku.
