Fjöruferð í október

Okkar allra yngsta og ljúfasta fólk fór í fjöruferð á Álftanes vikunni. Börnin voru svo alsæl með kennurunum sínum að kanna fjöruna og upplifa þá töfra sem slík heimsókn hefur í för með sér. Litríku pollagallarnir komu svo í hús um hádegisbil og tóku hraustlega til matar síns eftir útiveruna.

Hjartans kveðja frá 5 ára teyminu.

Scroll to Top