Í dag er síðasti skóladagur ársins og því mikilvægt að taka allt með heim fyrir hátíðirnar. Á morgun eru síðan jólatrésskemmtanirnar. Skemmtanirnar eru tvær. Sú fyrri frá kl. 13:00-14:30 (mæting kl. 12:45) og sú seinni frá kl. 15:00-16:30 (mæting kl. 14:45). Nemendur safnast saman í skólastofunum sínum og ganga svo með kennara sínum að trénu í salnum. Engin kennsla eða gæsla er þennan dag og því miður er ekkert pláss fyrir foreldra eða vini á þessum jólatrésskemmtunum.
Kl. 13:00 – 14:30
5 ára VAL
5 ára BÞ
6 ára HÞ
7 ára Lilla
8 ára HTH
9 ára SÓL
Kl. 15:00 – 16:30
5 ára EÁK
5 ára MBD
6 ára HKJ
6 ára ÞEK
7 ára EBH
7 ára SÁS
8 ára IG
Skólinn hefst á nýju ári þriðjudaginn 5. janúar 2016 kl. 8:30 samkvæmt stundaskrá.
Gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár.
Starfsfólk Ísaksskóla