Author name: Raggi

Jólasveinahúfudagur með gleði og söng

Það var sannkölluð hátíð í skólanum þegar 280 jólahúfukollar fylltu gangana á Jólasveinahúfudeginum. Börnin sungu af innlifun og gleði og […]

Jólalagið 2025

Til hamingju með börnin okkar! Flutningurinn á jólalaginu var dásamlegur og magnað að sjá hvað er hægt að gera á

Kirkjuferð og kirkjukaffi starfsmanna

Miðvikudaginn 3. desember gengum við fylktu liði á friðar- og kærleiksstund í Háteigskirkju þar sem Ingibjörg Hrönn kennari og sunnudagaskólakona

Flugdrekinn fær smá ást

Í vikunni fékk glerlistaverkið Flugdrekinn í sal Ísaksskóla kærkomna yfirhalningu. Verkið, sem hefur fylgt skólanum um árabil, var vandlega þvegið

Bleiki dagurinn

Það var bleik stemning í Ísaksskóla á Bleika deginum og stórir og smáir og húsið allt baðað bleika litnum. Myndirnar

Fjöruferð í október

Okkar allra yngsta og ljúfasta fólk fór í fjöruferð á Álftanes vikunni. Börnin voru svo alsæl með kennurunum sínum að

Skólahlaup Ísaksskóla

Á morgun föstudaginn 19. september munu nemendur Ísaksskóla taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Hlaupið er orðinn fastur liður í skólastarfinu

HAUSTHÁTÍÐ 13. september

Foreldrafélag Ísaksskóla býður öllum nemendum og starfsfólki skólans ásamt fjölskyldum á hausthátíð laugardaginn 13. september kl. 11 – 13 á

Stærðfræðiheimsókn Evolytes

Nemendur í 2.-4. bekk fengu frábæra heimsókn í dag frá Sigga og Adrian sem vinna hjá Evolytes. Nemendur fengu fróðlega

Helgafellsgangan 3. september

Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir í gær þegar þrammað var af stað með nesti í Hafnarfjörðinn fagra og skundað upp Helgafellið.

Scroll to Top