Author name: Raggi

100 daga hátíðin!

Neðri hæðin hjá okkur iðaði af almennri hamingju föstudaginn 7. janúar þegar 5 ára krúttin okkar héldu upp á að

Álfadans 17. janúar 2025

Stiginn var álfadans í söng á sal í morgun þar sem snillingarnir okkar í 7 ára dönsuðu nýja árið inn

Skólaleikarnir 8. janúar 2025

Skólaleikarnir voru haldnir í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Krakkakrúttunum var skipt í hópa og leystu þau ýmsar skemmtilegar keppnisgreinar/þrautir

Jólaskemmtanir í Ísaksskóla

Lítil prúðbúin börn sungu og skemmtu sér konunglega á jólaskemmtunum skólans föstudaginn 20. desember 2024. Dagurinn var einstaklega hátíðlegur og

Jóla-morgunsöngur

Undurfögur og ljúf söngstund í morgunsárið.  Salurinn fullur af rauðum jólakollum og börnin sungu eins og englar.  Hjörtu okkar fullorðna

Kirkjuferð

Miðvikudaginn 4. desember gengum við fylktu liði til friðar- og kærleiksstundar í Háteigskirkju þar sem séra Ása Laufey sóknarprestur tók

Lestrarátak í Ísaksskóla

Fjögurra  vikna lestrarátaki hjá 7, 8 og 9 ára er lokið. Foreldrar og nemendur tóku mjög vel undir þetta verkefni

Dagur íslenskrar tungu

Vikan 11.-15. nóvember var sérstaklega tileinkuð degi íslenskrar tungu í Ísaksskóla. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson rithöfundur, tónlistarmaður og útgefandi heimsótti börnin

Una Torfa og krakkakórinn

Kæru foreldrar/forsjáraðilar. Í morgun upplifðum við yndisstund í morgunsárið þegar Una Torfadóttir heiðraði okkur með nærveru sinni  og tók lagið

Nóvember i Ísaksskóla

Nóvember i Ísaksskóla Vinavika verður 4.-8. nóvember. Dagur íslenskrar tungu er laugardaginn 16. nóvember. Við höldum upp á daginn með

Scroll to Top