Fréttir af starfinu

Leikjadagurinn 28. maí 2025

Leikjadagurinn var haldinn í dag á Klambratúni í dag 28. maí þrátt fyrir hellidembu sem ...

Þúsaldarljóð á bekkjarkvöldi

Það má segja að 5 ára börnin okkar hafi krúttað yfir sig á bekkjarskemmtun í ...

Jón Jónsson í heimsókn

Söngur á sal var með fjörugra móti síðastliðinn föstudag þegar Jón okkar Jónsson mætti með ...
Ísaksskóli

Ný stjórn Foreldrafélags Ísaksskóla

Kæru foreldrar / forráðamenn, AÐALFUNDUR OG NÝ STJÓRN:Aðalfundur foreldrafélagsins var haldinn síðast liðinn fimmtudag í ...
Páskafrí í Ísaksskóla

Páskafrí í Ísaksskóla

Starfsfólk Ísaksskóla óskar sínum ástkæru nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og farsæls súkkulaðitímabils. Við ...
Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar

Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar

Kæru foreldrar/forráðamenn og starfsmenn, Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar var haldinn í gær, þriðjudaginn 8 apríl. ...

Vortónleikar barnakórs Ísaksskóla

Vortónleikar barnakórs Ísaksskóla voru haldnir í blíðskapar gluggaveðri þann 3. apríl að viðstöddum fjölda foreldra. ...

Öskudagurinn í Ísaksskóla 2025

Geggjaður dagur í Ísaksskóla í dag. Eftir að búið var að slá köttinn úr tunnunni ...

Fjör á þemadögum 19. og 20. febrúar 2025

Þemadagar hafa staðið yfir í Ísaksskóla og húsið iðar af listsköpun og gleði. Þemað í ...

100 daga hátíðin!

Neðri hæðin hjá okkur iðaði af almennri hamingju föstudaginn 7. janúar þegar 5 ára krúttin ...

Þorrinn á bóndadaginn 24. janúar 2025

Þorrinn réði ríkjum í morgunsöngnum þar sem fallega fólkið söng meðal annars minni karla og ...

Álfadans 17. janúar 2025

Stiginn var álfadans í söng á sal í morgun þar sem snillingarnir okkar í 7 ...
Scroll to Top