Fréttir af starfinu

HAUSTHÁTÍÐ 13. september

Foreldrafélag Ísaksskóla býður öllum nemendum og starfsfólki skólans ásamt fjölskyldum á hausthátíð laugardaginn 13. september ...

Stærðfræðiheimsókn Evolytes

Nemendur í 2.-4. bekk fengu frábæra heimsókn í dag frá Sigga og Adrian sem vinna ...

Helgafellsgangan 3. september

Veðurguðirnir voru okkur hliðhollir í gær þegar þrammað var af stað með nesti í Hafnarfjörðinn ...

Gönguferð á Helgafell miðvikudaginn 3. september

Kæru foreldrar/forsjáraðilar. Í tilefni sólar og sumarstemningar höfum við ákveðið að reima á okkur gönguskóna ...

Skólasund

Kæru foreldrar/forsjáraðilar. Skólasundið hefst hjá okkur á morgun, þriðjudag, og eru það 7-9 ára nemendur ...

Skólasetning 22. ágúst

Skólabjallan hringdi inn skólaárið í morgun þegar frú Helga Æðis hringdi bjöllunni í fyrsta sinn ...

Sumarskólagleði

Í sumarskólanum er mögnuð stemning þessa dagana. Þvílík gæði í starfinu öllu og megum við ...

Tröppusöngur 2025

Kæru vinir, Við viljum þakka öllum kærlega fyrir komuna á skólaslitin. Það var tilhlökkun í ...

Skólaslit föstudaginn 6. júní

Elskulegu foreldrar/forsjáraðilar. Síðasti kennsludagur er föstudaginn 6. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur til kl. ...

Ís í ískulda

Foreldrafélagið bauð nemendum og starfsfólki skólans upp á ís eftir hádegismatinn í dag. Spenningurinn var ...

Leikjadagurinn 28. maí 2025

Leikjadagurinn var haldinn í dag á Klambratúni í dag 28. maí þrátt fyrir hellidembu sem ...

Þúsaldarljóð á bekkjarkvöldi

Það má segja að 5 ára börnin okkar hafi krúttað yfir sig á bekkjarskemmtun í ...
Scroll to Top