Fréttir af starfinu

Mars í Ísaksskóla

Íslenskuvika verður í skólanum okkar 8.-12. mars. Páskafrí. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 26. ...

Febrúar í Ísaksskóla

Dagur stærðfræðinnar er 7. febrúar. Foreldradagur verður miðvikudaginn 10. febrúar. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl ...

Þorragleði

Föstudaginn 22. janúar var árleg Þorragleði haldin hátíðleg í Ísaksskóla. Þá komu börnin mörg hver ...

Þorrabyrjun og þemadagar

Þorragleði verður föstudaginn 22. janúar. Þá mega allir koma í lopapeysu eða þjóðlegum klæðnaði. Þorralögin ...

Álfadans í upphafi árs

Kæru foreldrar/forráðamenn. Í söng á sal á nýju ári erum við vön að syngja áramótalögin ...

Gleðilegt ár! / Happy new year!

Gleðilegt ár kæru foreldrar/forráðamenn! Þann 1. janúar sl. tók gildi ný reglugerð um takmörkun á ...

Jóla- og áramótakveðja frá skólanum

Starfsfólk Ísaksskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir einstakt samstarf ...

Jólaböllin föstudaginn 18. desember og fleira skemmtilegt

Nú hafa línur skýrst varðandi sóttvarnarreglur næstu vikna og jólatrésskemmtanirnar komnar á sjóndeildarhringinn. Við þurfum ...

Desember í Ísaksskóla

Engin kirkjuferð verðu í ár. Við munum gera eitthvað notalegt í skólanum í staðinn. Jólasveinahúfudagur ...

Allar flíkur heim! Merkingarátak Foreldrafélags Ísaksskóla

Kæru foreldrar, Mikil samstaða myndaðist á fræðslufundi Foreldrafélagsins í vikunni að gera merkingarátak á fötum ...

Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl. 9:00 (English and Polish below)

Gul veðurviðvörun er í dag fimmtudag 26. nóvember frá kl 09:00 til kl. 05:00 föstudaginn ...

Skólastarf frá og með morgundeginum, 19. nóvember

Kæru foreldrar/forráðamenn, Mikið er gaman að segja ykkur frá því að starf barnanna mun aftur ...
Scroll to Top