Fréttir af starfinu
Síðbúinn páskaglaðningur
9. apríl 2021
Foreldrafélag Ísaksskóla gladdi börnin í dag með dásamlegum og síðbúnum páskaglaðningi. Þar sem skólum landsins ...
Hagnýtar upplýsingar fyrir skólabyrjun 7. apríl
6. apríl 2021
Skólastarf hefst á morgun, miðvikudaginn 7. apríl kl 8:30 samkvæmt stundaskrá og nýrri reglugerð. Morgunfrístund ...
Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 2021
30. mars 2021
Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 2021 verður haldinn þriðjudaginn 27. apríl kl. 17:30 á sal skólans ...
Mars í Ísaksskóla
1. mars 2021
Íslenskuvika verður í skólanum okkar 8.-12. mars. Páskafrí. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 26. ...
Febrúar í Ísaksskóla
2. febrúar 2021
Dagur stærðfræðinnar er 7. febrúar. Foreldradagur verður miðvikudaginn 10. febrúar. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl ...
Þorragleði
22. janúar 2021
Föstudaginn 22. janúar var árleg Þorragleði haldin hátíðleg í Ísaksskóla. Þá komu börnin mörg hver ...
Þorrabyrjun og þemadagar
20. janúar 2021
Þorragleði verður föstudaginn 22. janúar. Þá mega allir koma í lopapeysu eða þjóðlegum klæðnaði. Þorralögin ...
Álfadans í upphafi árs
17. janúar 2021
Kæru foreldrar/forráðamenn. Í söng á sal á nýju ári erum við vön að syngja áramótalögin ...
Gleðilegt ár! / Happy new year!
5. janúar 2021
Gleðilegt ár kæru foreldrar/forráðamenn! Þann 1. janúar sl. tók gildi ný reglugerð um takmörkun á ...
Jóla- og áramótakveðja frá skólanum
28. desember 2020
Starfsfólk Ísaksskóla óskar ykkur gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Við þökkum fyrir einstakt samstarf ...
Jólaböllin föstudaginn 18. desember og fleira skemmtilegt
11. desember 2020
Nú hafa línur skýrst varðandi sóttvarnarreglur næstu vikna og jólatrésskemmtanirnar komnar á sjóndeildarhringinn. Við þurfum ...
Desember í Ísaksskóla
30. nóvember 2020
Engin kirkjuferð verðu í ár. Við munum gera eitthvað notalegt í skólanum í staðinn. Jólasveinahúfudagur ...