Fréttir af starfinu
Gul viðvörun í dag, fimmtudag
9. janúar 2020
Kæru foreldrar/forráðamenn, Veðrið er samt við sig. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í ...
Heimildarmyndin Ísaksskóli í 90 ár á RÚV í kvöld kl. 20:05
8. janúar 2020
Í kvöld verður sýnd á RÚV kl. 20:05 heimildarmyndin Ísaksskóli í 90 ár sem frumsýnd ...
Röskun á skólastarfi
7. janúar 2020
Kæru foreldrar/forráðamenn, Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og ...
Gleðilegt ár / Janúar í Ísaksskóla
5. janúar 2020
Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt gamalt og gott. Um leið og við rennum ...
Gleðilega hátíð
24. desember 2019
Kæru vinir, við sendum ykkur hugheilar jólakveðjur með óskum um farsæld og frið á komandi ...
Allur fatnaður heim í dag!
19. desember 2019
Kæru foreldrar/foráðamenn. Á morgun verða jólaskemmtanir í Ísakssksóla og viljum við því biðja ykkur að ...
Litlu jólin og jólatrésskemmtanirnar
18. desember 2019
Litlu jólin eru á morgun, fimmtudaginn 19. desember, í skólastofum. Þetta er venjulegur kennsludagur en ...
Óskilamunir í anddyri skólans
11. desember 2019
Kæru foreldrar/forráðamenn, Við erum búin að dreifa öllum óskilamunum í anddyri skólans. Vinsamlega komið þar ...
Röskun á skólastarfi á morgun
9. desember 2019
Skóla- og frístundastarf mun raskast á morgun, þriðjudaginn 10. desember vegna óveðurs sem spáð er ...
Kirkjuferð á morgun
3. desember 2019
Við minnum á kirkjuferðina í fyrramálið, miðvikudaginn 4. desember. Sr. Ása Laufey tekur á móti ...
Desember í Ísaksskóla
29. nóvember 2019
Fyrsti sunnudagur í aðventu er 1. desember. Við kveiktum á fyrsta kerti aðventukransins í morgun, ...
Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur
20. nóvember 2019
Föstudaginn 15. nóvember síðastliðinn héldum við upp á Dag íslenskrar tungu, sem haldinn er á ...