Fréttir af starfinu
Upplýsingar til foreldra frá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra vegna COVID-19 kórónaveirunnar
1. mars 2020
Kæru foreldrar / forráðamenn Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir ...
Upplýsingar frá sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs
27. febrúar 2020
Nú og á næstu dögum eru margir starfsmenn skóla- og frístundasviðs, foreldrar og börn á ...
Til upplýsingar vegna kórónaveirusýkingar
26. febrúar 2020
Kæru vinir, Í dag sendi Skóla- og frístundasvið frá sér tilkynningu til stjórnenda grunnskóla borgarinnar ...
Aftakaveður á morgun – Skólahald í Ísaksskóla fellur niður! – No school tomorrow
13. febrúar 2020
Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið sem þýðir ...
Óskilamunir í salnum
11. febrúar 2020
Elskulegu foreldrar/forráðamenn. Nú eru tröppurnar í salnum fullar af óskilamunum. Endilega komið við og athugið ...
Febrúar í Ísaksskóla
4. febrúar 2020
Dagur stærðfræðinnar er 7. febrúar. Foreldradagur verður miðvikudaginn 12. febrúar. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl ...
Þorragleði og lopapeysur á morgun
23. janúar 2020
Kæru foreldrar/forráðamenn. Við verðum á þjóðlegum nótum á morgun, föstudag. Tilefnið er Þorrinn. Að lokinni ...
Umsókn fyrir næsta skólaár
20. janúar 2020
Kæru foreldrar/forráðamenn. Þar sem okkur hafa borist margar umsóknir fyrir næsta skólaár í bæði 5 ...
Öryggismyndavélar í Ísaksskóla
13. janúar 2020
Kæru foreldrar/forráðamenn. Settar hafa verið upp fleiri eftirlitsmyndavélar í skólanum. Tilgangur vöktunar er að tryggja ...
Gul viðvörun í dag, fimmtudag
9. janúar 2020
Kæru foreldrar/forráðamenn, Veðrið er samt við sig. Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í ...
Heimildarmyndin Ísaksskóli í 90 ár á RÚV í kvöld kl. 20:05
8. janúar 2020
Í kvöld verður sýnd á RÚV kl. 20:05 heimildarmyndin Ísaksskóli í 90 ár sem frumsýnd ...
Röskun á skólastarfi
7. janúar 2020
Kæru foreldrar/forráðamenn, Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu frá klukkan 15:00 í dag og ...
