Fréttir af starfinu

Auka ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 2019 miðvikudaginn 13. febrúar kl. 12:00 á sal skólans

Dagskrá: 1. Breyting á skipulagsskrá Vegna ákvæða í lögum um grunnskóla 42. gr. c. um ...

Gleðilegt ár og janúar í Ísaksskóla

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt gamalt og gott. Um leið og við rennum ...

Jólin eru að koma

Litlu jólin eru á morgun, miðvikudaginn 19. desember, í skólastofum. Þetta er venjulegur kennsludagur en ...

Desember í Ísaksskóla

Fyrsti sunnudagur í aðventu er 2. desember. Við kveiktum á fyrsta kerti aðventukransins í söngstund ...

Persónuverndarstefna Skóla Ísaks Jónssonar

Skóla Ísaks Jónssonar er umhugað um persónuvernd og öryggi gagna sem skólinn meðhöndlar. Í persónuverndarstefnu ...

Frá Foreldrafélagi Ísaksskóla

Kæru vinir, Senn líður að aðventu – að venju býður Foreldrafélagið afsláttarkjör á aðventudaga Árbæjarsafns ...

Nóvember í Ísaksskóla

Dagur íslenskrar tungu er föstudaginn 16. nóvember. Skipulagsdagur verður mánudaginn 19. nóvember. Athugið að þann ...

Framkvæmdir á skólalóð

Kæru foreldrar/forráðamenn, Eins og mörg ykkar urðuð vör við í morgun þá eru miklar framkvæmdir ...

Haustfrí

Kæru vinir, dagana 18. – 19. og 22. október er haustfrí í Ísaksskóla. Athugið að ...

Bleikur dagur

Kæru foreldrar/forráðamenn. Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá ...

Október í Ísaksskóla

Bekkjamyndir verða teknar mánudaginn 1., þriðjudaginn 2. og miðvikudaginn 3. október. Foreldrar/forráðamenn hafa þegar fengnið ...

Samræmd próf

Kæru foreldrar/forráðamenn, Á morgun (fimmtudag) og á föstudag þreyta nemendur 9 ára HÞ og 9 ...
Scroll to Top