Fréttir af starfinu
Tilkynning frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins
21. febrúar 2018
Veður getur seinkað ferðum nemenda til skóla. Skólar eru opnir, en mikilvægt er að foreldrar ...
Foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að fylgjast með tilkynningum á morgun, miðvikudag.
20. febrúar 2018
Kæru foreldrar/forráðamenn Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur gefið út viðvörun vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn, 21. ...
Febrúar í Ísaksskóla
31. janúar 2018
Vísindastund verður miðvikudaginn 7. febrúar. Þá mun hver árgangur spreyta sig á tilraunum. Bolludagur, sprengidagur ...
Þorrinn / lopapeysudagur
18. janúar 2018
Kæru foreldrar/forráðamenn. Við verðum á þjóðlegum nótum á morgun, föstudag. Tilefnið er Þorrinn. Að lokinni ...
Viðburðir Foreldrafélags Ísaksskóla vorið 2018
11. janúar 2018
Heil og sæl kæru vinir, Nú er komið að seinni helmingi skólaársins (en fyrri helmingi ...
Röskun gæti orðið á skólastarfi í fyrramálið
8. janúar 2018
Kæru vinir, Í fyrramálið er búist við vonskuveðri á höfuðborgarsvæðinu, sérstaklega í efri byggðum og ...
Gleðilega hátíð
22. desember 2017
Kæru vinir, við sendum ykkur hugheilar jólakveðjur með óskum um farsæld og frið á komandi ...
Ísaksskóli á skákmóti
6. desember 2017
Um síðastliðna helgi 2. – 3. desember fór fram Jólaskákmót grunnskóla Reykjavíkur. Mótinu var skipt ...
Desember í Ísaksskóla
30. nóvember 2017
Fyrsti sunnudagur í aðventu er 3. desember. Við kveikjum á fyrsta kerti aðventukransins föstudaginn 1. ...
Jólapóstur Foreldrafélags Ísaksskóla
27. nóvember 2017
Kæru vinir, Í dag eru sendir heim í töskunni miðar á aðventudagskrá Árbæjarsafns. Njótið vel, ...
Dagur íslenskrar tungu í Ísaksskóla
17. nóvember 2017
Dagur Íslenskrar tungu var í gær 16. nóvember og að venju var hann haldinn hátíðlegur ...
Skóladagatal leiðrétt
16. nóvember 2017
Kæru foreldrar/forráðamenn Skóladagatal Ísaksskóla 2017-2018 hefur vegna mistaka verið ofreiknað um einn dag. Þetta leiðréttist ...