HAUSTHÁTÍÐ 13. september

Foreldrafélag Ísaksskóla býður öllum nemendum og starfsfólki skólans ásamt fjölskyldum á hausthátíð laugardaginn 13. september kl. 11 – 13 á skólalóðinni. Auglýsingin er hér.
DJ, klifurveggur, hoppukastalar, sápukúlur, andlitsmálning, fótboltastuð, frostpinnar, kakó, kaffi, kleinur og grillaðir sykurpúðar.
Óskum eftir foreldrum til að aðstoða!

Kveðja frá foreldrafélaginu.

Scroll to Top