Undurfögur og ljúf söngstund í morgunsárið. Salurinn fullur af rauðum jólakollum og börnin sungu eins og englar. Hjörtu okkar fullorðna fólksins fyllast einlægum jólaanda við hlustunina.
Gleðileg jól,
Starfsfólk Ísaksskóla
Undurfögur og ljúf söngstund í morgunsárið. Salurinn fullur af rauðum jólakollum og börnin sungu eins og englar. Hjörtu okkar fullorðna fólksins fyllast einlægum jólaanda við hlustunina.
Gleðileg jól,
Starfsfólk Ísaksskóla