Fimmtudaginn 20. nóvember fengu nemendur Ísaksskóla skemmtilega stund í Borgarleikhúsinu þar sem þau fóru á sýninguna Jólapartý Skoppu og Skrítlu.
Gengið var saman frá skólanum yfir í Borgarleikhúsið og sýningarinnar notið. Að henni lokinni borðuðum við hádegismat í seinna fallinu, þannig að dagskipulagið færðist aðeins til.
Bestu kveðjur,
Starfsfólk Ísaksskóla



