Heimili og skóli – landssamtök foreldra verða með kynningu frir foreldra á nýrri aðalnámsskrá í Álfhólsskóla í Kópavogi, fimmtudaginn 5. september nk kl. 20:00
Allir foreldrar eru velkomnir en foreldrar á höfuðborgarsvæðinu eru sérstaklega hvattir til að mæta