• Heim
  • Kennarar
  • Mentor
  • Vefpóstur
  • Vefstjórn
email
  • FRÉTTIR
  • SKÓLINN
    • Um skólann
      • Starfsáætlun
      • Skólagjöld
      • Frístundaheimili
      • Skólareglur
      • Skólaráð
        • Reglugerð
        • Nemendaráð
      • Stjórn skólans
        • Samþykktir/skipulagsskrá
      • Umhverfisstefna
      • Jafnlaunastefna
      • Persónuverndarstefna
      • Mannauðsstefna
      • Heilsugæsla
      • Velkomin í Ísaksskóla | bæklingur
    • Að byrja í Ísaksskóla
    • Skólasókn
      • Skólasókn – íslenska
      • Attendance – english
      • Obecność – polski
    • Beiðni um leyfi fyrir nemanda
    • Skólasamningur skólaárið 2025-2026
    • Skóladagatal 2024-25 og drög að 2025-26
    • Sumarskóli SÍJ
    • Skólasöngur Ísaksskóla
    • Tómstundaframboð
    • Skipurit
    • Stefna og einkunnarorð
    • Ráð og teymi
      • Jafnréttisráð
      • Áfallaráð
      • Forvarnarteymi
      • Nemendaverndarráð
      • Innra mats teymi
      • Teymi gegn einelti
    • Farsæld barna
    • Mat á starfi
  • STARFSFÓLK
  • MYNDASÖFN
    • 2024 – 2025
    • 2023 – 2024
    • 2022 – 2023
    • 2021 – 2022
    • 2020 – 2021
    • 2019 – 2020
    • 2018 – 2019
    • 2017 – 2018
    • 2016 – 2017
    • 2015 – 2016
    • 2013 – 2014
  • FORELDRAR
    • Foreldravefurinn
    • Bekkjarfulltrúar
    • Foreldrafélag Ísaksskóla
      • Stjórn Foreldrafélags SÍJ
      • Foreldrafélag: Lög
      • Foreldrafélag: Viðburðir
    • Skólavinir
    • Skjáviðmið barna
    • Útivistarreglur barna
  • ÁÆTLANIR
    • Áfallaáætlun
    • Aðgerðaráætlun gegn einelti nemenda
    • Aðgerðaráætlun gegn einelti starfsfólks
    • Starfsáætlun Ísaksskóla
    • Starfsáætlun frístundar
    • Jafnréttisáætlun
    • Umbótaáætlun
    • Eldvarna og rýmingaráætlun
    • Heildaráætlun um sérkennslu
    • Móttökuáætlun f. nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn
    • Móttökuáætlun f. nýtt starfsfólk
    • Umhverfisáætlun
    • Óveður / Öskufall
    • Öryggisáætlun
    • Símenntunaráætlun
    • Læsisstefna Skóla Ísaks Jónssonar
    • Viðbragðsáætlun almannavarna
    • Viðbragðsáætlun vegna fáliðunar – 5 ára deild
  • SKÓLANÁMSKRÁ
    • Skólanámskrá SÍJ
    • Námskrá 5 ára deildar
    • Námsmat SÍJ
    • Sérkennsla
  • UMSÓKN

Lús í húsi

13. september 2013
by vala@isaksskoli.is
Comments are off
Kæru foreldrar / forráðamenn.

Í gær fóru allir nemendur skólans með blað heim þar sem foreldrar/forráðamenn voru beðnir um að kemba börnum sínum.

Því miður virðist sem allt of margir foreldrar/forráðamenn hafi ekki kembt börnum sínum. Vegna þessa þykir rétt að árétta að hringt verður í foreldra/forráðamenn þeirra barna sem ekki koma með kvittun fyrir kembingu og þeim gert að sækja börn sín.
Það geta allir fengið lús og hún fer ekki í manngreiningarálit.

Allir nemendur eiga að vera með buff í skólanum í næstu viku og mikilvægt að nota hárteygju í síðu hári.

Finnið þið lús þá eru þetta næstu skref:

1. Fara í apótek og kaupa lúsasjampó.
2. Nota sjampóið (eftir leiðbeiningum, yfirleitt þarf að nota sjampóið aftur eftir
viku) -öll fjölskyldan og aðrir sem hugsanlega hafa getað smitast (sem
einstaklingurinn hefur umgengist síðustu daga).
3. Kemba yfir hárið. Fjarlægja dauða lús og nit.
4. Ef einstaklingur er með sítt hár þá er gott að renna yfir hárið með sléttujárni.
Taka litla lokka í einu. Sléttujárnið drepur
öll nit sem gætu hafa lifað af sjampó-meðferðina.
5. Þvo af öllum rúmum.
6. Ryksuga sófa og púða.
7. Þvo húfur, buff, úlpur/jakka með hettum.
8. Hárskraut og hárburstar/greiður í poka í frost í 1 dag.
9. Endurtaka stig 3-4 á hverjum degi í viku.

Gott er líka að úða piparmyntudropum eða tee tree olíu í hárið. Lúsin er ekki hrifin af þessari lykt og staldrar því síður við í hári sem hefur fengið þessa meðferð.

Auknar upplýsingar eru að fylgja í viðhengi með því að smella [hérna]

Social Share

NÝJUSTU FRÉTTIRNAR

  • Páskafrí í Ísaksskóla 12. apríl 2025
  • Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 8. apríl 2025
  • Vortónleikar barnakórs Ísaksskóla 3. apríl 2025
  • Öskudagurinn í Ísaksskóla 2025 5. mars 2025
  • Fjör á þemadögum 19. og 20. febrúar 2025 20. febrúar 2025

NÆSTU VIÐBURÐIR

  1. Skipulagsdagur

    12. maí @ 08:00 - 17:00
  2. Leikjadagur

    16. maí @ 08:00 - 17:00
  3. Uppstigningardagur

    29. maí @ 08:00 - 17:00
  4. Síðasti kennsludagur – skólaslit

    6. júní @ 08:00 - 17:00
  5. Sumarskólinn hefst

    12. júní @ 08:00 - 17:00

Skoða alla Viðburðir

Skóli Ísaks Jónssonar

Bólstaðarhlíð 20
105 Reykjavík

Sími: 553 2590
Netfang: isaksskoli@isaksskoli.is

Opnunartími skrifstofu er alla
skóladaga milli kl 8:00 - 16:00

 

.




Skóli Ísaks Jónssonar
Uppsetning og forritun: Tæknimiðlun ehf
Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.Ok