Mars í Ísaksskóla

Öskudagur er miðvikudaginn 1. mars. Þá mega börnin koma í búningum í skólann. Við viljum biðja ykkur um að geyma öll vopn heima. Þessi dagur er hefðbundinn fram yfir löngu frímínúturnar. Að þeim loknum tekur foreldrafélagið við og sér um skemmtiatriði á sal og í íþróttasal fram til kl.14:10. Að loknum skóladegi tekur frístundin við eins og aðra daga.

Skipulagsdagur verður föstudaginn 17. mars. Athugið að þann dag er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð eða Sólbrekku.

Með góðum kveðjum,

Sigríður Anna Guðjónsdóttir

Scroll to Top