Boðið er upp á gjaldfrjálsar heitar máltíðir í skólanum fyrir grunnskólabörn, 6-9 ára. Maturinn kemur frá Krúsku sem kappkostar að vera ávallt með hollan og bragðgóðan mat. Fyrir 5 ára börn er verðið 16.990 kr. á mánuði.
Nemendur koma með ávexti/grænmeti að heiman fyrir morgunnesti og þurfa einnig að koma með nesti fyrir eftirmiðdags hressingu.
Við minnum á mikilvægi þess að börnin komi einungis með hollan og góðan mat.
Sætmeti er ekki leyft t.a.m. orkustangir og þess háttar nema á sérstaklega tilkynntum dögum. Við mælumst til þess að nemendur séu ávallt með vatnsbrúsa í töskunni.
Smelltu hér ef þú vilt sækja um breytingu á mataráskrift barnsins þíns.
Hægt er að hlaða matseðli mánaðarins niður á skjali hér | sækja skrá
September 2025 | Áskrift og gjaldfrjálsar máltíðir fyrir 6-9 ára, | |
---|---|---|
22. föstudagur | Grænmetis Mexíkó súpa með nachos, osti, jógúrti og heima bökuðu brauði | |
25. mánudagur | Steiktur fiskur með kartöflum, bleikri jógúrtsósu, hrásalati og blönduðu salati | |
26. þriðjudagur | Indverskur kjúklingapottréttur með grænmeti, byggi, grjónum, spínati og gúrkum | |
27. miðvikudagur | Fiskur með kartöflum, tómatsósu, grænmetisbitum og salati | |
28. fimmtudagur | Kjötbollur með kartöflum, brúnni lauksósu, rauðkáli og salati | |
29. föstudagur | Grjónagrautur með kanil, slátri og rúsínum |