Matseðill mánaðarins

Boðið er upp á gjaldfrjálsar heitar máltíðir í skólanum fyrir grunnskólabörn. Maturinn kemur frá Krúsku sem kappkostar að vera ávallt með hollan og bragðgóðan mat. Fyrir 5 ára börn er verðið 16.415 kr. á mánuði.

Nemendur koma með ávexti/grænmeti að heiman fyrir morgunnesti og þurfa einnig að koma með nesti fyrir eftirmiðdags hressingu.

Við minnum á mikilvægi þess að börnin komi einungis með hollan og góðan mat.

Sætmeti er ekki leyft t.a.m. orkustangir og þess háttar nema á sérstaklega tilkynntum dögum. Við mælumst til þess að nemendur séu ávallt með vatnsbrúsa í töskunni.

Smelltu hér ef þú vilt sækja um breytingu á mataráskrift barnsins þíns.

Hægt er að hlaða matseðli mánaðarins niður á skjali hér   | sækja skrá


Desember 2024Almenn áskrift 
2.Fiskinaggar með kartöflum, sósu, ávöxtur
3.Chili con carne með nachos, byggi og salati
4.Fiskur með kartöflum, tómatsósu og rúgbrauði með smjöri
5.Grænmetislasagne með jógúrtsósu og salati
6.Grjónagrautur með rúsínum, kanil og slátri
9.Fiskibollur með kartöflum, karrýepla sósu og ávöxtur
10.Kjúklingapottréttur með byggi og salati
11.Fiskur með kartöflum, tómatsósu, rúgbrauði og smjöri
12.Mexikó súpa með kjúkling og nachos
13.Hangikjöt með uppstúf
16.Steiktur fiskur með kartöflum, kokteilsósu og ávöxtur
17.Beikon pasta með salati og hvítlauksbrauði
18.Fiskur með kartöflum, tómatsósu, rúgbrauði og smjöri
19.Grjónagrautur með rúsínum, kanil og slátri