Meistaramót Ísaksskóla í skák var haldið 27. maí, alls tóku 18 nemendur þátt. Krakkarnir í skólanum eru mjög áhugasöm um skákíþróttina og hafa nokkur þeirra verið að æfa sig reglulega í þessari fornu íþrótt. Kjartan Halldór Jónsson sigraði örugglega með fullt hús vinninga og fær því sæmdarheitið „Skákmeistari Ísaksskóla 2019-2020“.
Úrslit
1 . sæti: Kjartan Halldór Jónsson 7/7
2 . sæti Jón Louie 6/7
3. sæti Bjarki Hrafn Garðarsson 5/7
6. ára
1 . sæti: Benjamín Eldjárn
2 . sæti: Víkingur
3 . sæti: Stefán Reynir
7. ára
1 . sæti: Jón Louie (ekki á mynd, 2. sæti á heildarmóti)
2 . sæti: Halldór
3 . sæti: Steinar Árni Jónsson
9. ára
1 . sæti: Kjartan Halldór Jónsson (ekki á mynd, 1. sæti á heildarmóti)
2 . sæti: Bjarki Hrafn Garðarsson (ekki á mynd, 3. sæti á heildarmóti)
3 . sæti: Óskar Sölvi Lund
4 .sæti: Sunny Songkun
5 . sæti: Bragi Bergþór
Öll úrslit má finna hér: https://chess-results.com/tnr527856.aspx?lan=1&art=1&rd=7