• Heim
  • Kennarar
  • Mentor
  • Vefpóstur
  • Vefstjórn
email
  • FRÉTTIR
  • SKÓLINN
    • Um skólann
      • Starfsáætlun
      • Skólagjöld
      • Frístundaheimili
      • Skólareglur
      • Skólaráð
        • Reglugerð
        • Nemendaráð
      • Stjórn skólans
        • Samþykktir/skipulagsskrá
      • Umhverfisstefna
      • Jafnlaunastefna
      • Persónuverndarstefna
      • Mannauðsstefna
      • Heilsugæsla
      • Velkomin í Ísaksskóla | bæklingur
    • Að byrja í Ísaksskóla
    • Skólasókn
      • Skólasókn – íslenska
      • Attendance – english
      • Obecność – polski
    • Beiðni um leyfi fyrir nemanda
    • Skólasamningur skólaárið 2025-2026
    • Skóladagatal 2024-25 og drög að 2025-26
    • Sumarskóli SÍJ
    • Skólasöngur Ísaksskóla
    • Tómstundaframboð
    • Skipurit
    • Stefna og einkunnarorð
    • Ráð og teymi
      • Jafnréttisráð
      • Áfallaráð
      • Forvarnarteymi
      • Nemendaverndarráð
      • Innra mats teymi
      • Teymi gegn einelti
    • Farsæld barna
    • Mat á starfi
  • STARFSFÓLK
  • MYNDASÖFN
    • 2024 – 2025
    • 2023 – 2024
    • 2022 – 2023
    • 2021 – 2022
    • 2020 – 2021
    • 2019 – 2020
    • 2018 – 2019
    • 2017 – 2018
    • 2016 – 2017
    • 2015 – 2016
    • 2013 – 2014
  • FORELDRAR
    • Foreldravefurinn
    • Bekkjarfulltrúar
    • Foreldrafélag Ísaksskóla
      • Stjórn Foreldrafélags SÍJ
      • Foreldrafélag: Lög
      • Foreldrafélag: Viðburðir
    • Skólavinir
    • Skjáviðmið barna
    • Útivistarreglur barna
  • ÁÆTLANIR
    • Áfallaáætlun
    • Aðgerðaráætlun gegn einelti nemenda
    • Aðgerðaráætlun gegn einelti starfsfólks
    • Starfsáætlun Ísaksskóla
    • Starfsáætlun frístundar
    • Jafnréttisáætlun
    • Umbótaáætlun
    • Eldvarna og rýmingaráætlun
    • Heildaráætlun um sérkennslu
    • Móttökuáætlun f. nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn
    • Móttökuáætlun f. nýtt starfsfólk
    • Umhverfisáætlun
    • Óveður / Öskufall
    • Öryggisáætlun
    • Símenntunaráætlun
    • Læsisstefna Skóla Ísaks Jónssonar
    • Viðbragðsáætlun almannavarna
    • Viðbragðsáætlun vegna fáliðunar – 5 ára deild
  • SKÓLANÁMSKRÁ
    • Skólanámskrá SÍJ
    • Námskrá 5 ára deildar
    • Námsmat SÍJ
    • Sérkennsla
  • UMSÓKN

Öskudagur, orðsending frá foreldrafélaginu

2. mars 2017
by vala@isaksskoli.is
Comments are off

Heil og sæl kæru vinir,

Í gær var öskudagur haldinn hátíðlegur venju samkvæmt í Ísaksskóla. Eftir hádegisfrímínútur komu allir sér vel fyrir inni á sal og biðu spenntir eftir skemmtiatriðinu. Að þessu sinni töfraði Einar Mikael fyrir okkur og stóð sig með mikilli prýði.
Því næst fór helmingur af börnum niður í sal að slá köttinn úr tunnunni (sem var auðvitað full af nammipokum), á meðan hinn helmingurinn fór í sína stofu með kennara. Siðan var skipst á og seinni helmingurinn sló úr annarri tunnu (líka full af nammi eðlilega).

Allt gekk vel, allir fengu nammipoka og Einar Mikael gaf öllum krökkum töfradót sem við þökkum kærlega fyrir.

Öskudagur er viðburður sem Foreldrafélag Ísaksskóla greiðir fyrir, þ.e.a.s. skemmtiatriðið og það sem tengist því að slá köttinn úr tunnunni. Í því samhengi minnum við á greiðsluseðla fyrir Foreldrafélag Ísaksskóla sem á að birtast foreldrum í heimabanka. Með skilvísri greiðslu á gjöldum getum við boðið skammlaust upp á viðburði sem þessa.

Myndir voru teknar í gríð og erg og munu þær birtast á myndasíðum skólans.

Næsti viðburður sem Foreldrafélag Ísaksskóla stendur fyrir er páskabingó – áætluð dagsetning er vikuna fyrir páska (byrjun apríl) – nánari upplýsingar síðar. Við undirstingum ykkur þó með styrki fyrir bingóið – þeir foreldrar sem geta bjargað okkur með vinninga vinsamlega hafið samband sem fyrst.

Að lokum – erfitt er að segja frá öskudegi án þess að minnast á starfsfólk Ísaksskóla. Þau áttu stóran þátt í því að gera þennan dag ógleymanlegan fyrir börnin okkar og fyrir það þökkum við einnig hjartanlega.

Takk fyrir okkur og sjáumst í páskabingói.

Bestu kveðjur – Stjórn Foreldrafélags Ísaksskóla

NÝJUSTU FRÉTTIRNAR

  • Páskafrí í Ísaksskóla 12. apríl 2025
  • Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 8. apríl 2025
  • Vortónleikar barnakórs Ísaksskóla 3. apríl 2025
  • Öskudagurinn í Ísaksskóla 2025 5. mars 2025
  • Fjör á þemadögum 19. og 20. febrúar 2025 20. febrúar 2025

NÆSTU VIÐBURÐIR

  1. Leikjadagur

    16. maí @ 08:00 - 17:00
  2. Uppstigningardagur

    29. maí @ 08:00 - 17:00
  3. Síðasti kennsludagur – skólaslit

    6. júní @ 08:00 - 17:00
  4. Sumarskólinn hefst

    12. júní @ 08:00 - 17:00

Skoða alla Viðburðir

Skóli Ísaks Jónssonar

Bólstaðarhlíð 20
105 Reykjavík

Sími: 553 2590
Netfang: isaksskoli@isaksskoli.is

Opnunartími skrifstofu er alla
skóladaga milli kl 8:00 - 16:00

 

.




Skóli Ísaks Jónssonar
Uppsetning og forritun: Tæknimiðlun ehf
Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.Ok