Starfsfólk Ísaksskóla óskar sínum ástkæru nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegra páska og farsæls súkkulaðitímabils. Við hlökkum heitt og innilega til að hitta ykkur öll þriðjudaginn 22. apríl. Um leið þakka nemendur og starfsfólk foreldrafélaginu góða kærlega fyrir páskaeggin með málsháttunum sem glöddu svo sannarlega.
Páskakveðja frá starfsfólki Ísaksskóla.