Kæru foreldrar/forráðamenn
Þar sem smitum hefur fjölgað mikið í samfélaginu óskum við eftir því kæru foreldrar/ forráðamenn að þið komið ekki inn í skólann nema brýna nauðsyn beri til. Ef börnin eru sótt eftir kl. 15 er leyfilegt að koma inn en gæta þarf fyllstu varúðar. Einnig biðjum við alla gesti að bera grímur við komuna inn í skólann. Við þurfum að grípa til þessa til að sporna við frekari smitum og erum að vanda okkur. Einnig viljum við ítreka að halda börnum heima sem eru með flensulík einkenni.
Börn og fullorðnir sem eru í smitgát þurfa að vera búin að fá niðurstöður úr hraðprófi áður en þeir koma í skólann á fyrsta og fjórða degi smitgátar.
Dear parents / guardians
As the number of Covid-19 infections has increased significantly in the community, we ask that you do not enter the school building unless in an emergency. However, after 15.00 you can enter the building exercising full precaution. Masks are to be worn at all times in the school buildings.
Students with even a hint of symptoms should be kept at home.
Parents and/or students that have been placed under „Special precaution“ need to have a negative test result both on first and fourth day before entering the school buildings.
Parents and students that have been placed under any kind of quarantine, please read the guidelines on covid.is
Með ljúfum kveðjum/My best wishes
Sigríður Anna