Foreldrafélag Ísaksskóla gladdi börnin í dag með dásamlegum og síðbúnum páskaglaðningi. Þar sem skólum landsins var lokað síðustu daga fyrir páskafrí gafst ekki tækifæri á að gefa glaðninginn þegar til stóð á síðasta skóladegi fyrir páska. Það ríkti mikill spenningur og gleði í skólastofunum þegar Matti okkar mjúki birtist færandi hendi með lítil páskaegg í öllum regnbogans litum. Heldur betur óvænt og kærkomin gjöf fyrir krakkana að fá páskaegg í desert eftir matinn í dag. Takk fyrir okkur!
- FRÉTTIR
- SKÓLINN
- STARFSFÓLK
- MYNDASÖFN
- FORELDRAR
- ÁÆTLANIR
- Áfallaáætlun
- Aðgerðaráætlun gegn einelti nemenda
- Aðgerðaráætlun gegn einelti starfsfólks
- Starfsáætlun Ísaksskóla
- Starfsáætlun frístundar
- Jafnréttisáætlun
- Umbótaáætlun
- Eldvarna og rýmingaráætlun
- Heildaráætlun um sérkennslu
- Móttökuáætlun f. nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn
- Móttökuáætlun f. nýtt starfsfólk
- Umhverfisáætlun
- Óveður / Öskufall
- Öryggisáætlun
- Símenntunaráætlun
- Læsisstefna Skóla Ísaks Jónssonar
- Viðbragðsáætlun almannavarna
- Viðbragðsáætlun vegna fáliðunar – 5 ára deild
- SKÓLANÁMSKRÁ
- UMSÓKN