• Heim
  • Kennarar
  • Mentor
  • Vefpóstur
  • Vefstjórn
email
  • FRÉTTIR
  • SKÓLINN
    • Um skólann
      • Starfsáætlun
      • Skólagjöld
      • Frístundaheimili
      • Skólareglur
      • Skólaráð
        • Reglugerð
        • Nemendaráð
      • Stjórn skólans
        • Samþykktir/skipulagsskrá
      • Umhverfisstefna
      • Jafnlaunastefna
      • Persónuverndarstefna
      • Mannauðsstefna
      • Heilsugæsla
      • Velkomin í Ísaksskóla | bæklingur
    • Að byrja í Ísaksskóla
    • Skólasókn
      • Skólasókn – íslenska
      • Attendance – english
      • Obecność – polski
    • Beiðni um leyfi fyrir nemanda
    • Skólasamningur skólaárið 2025-2026
    • Skóladagatal 2024-25 og drög að 2025-26
    • Sumarskóli SÍJ
    • Skólasöngur Ísaksskóla
    • Tómstundaframboð
    • Skipurit
    • Stefna og einkunnarorð
    • Ráð og teymi
      • Jafnréttisráð
      • Áfallaráð
      • Forvarnarteymi
      • Nemendaverndarráð
      • Innra mats teymi
      • Teymi gegn einelti
    • Farsæld barna
    • Mat á starfi
  • STARFSFÓLK
  • MYNDASÖFN
    • 2024 – 2025
    • 2023 – 2024
    • 2022 – 2023
    • 2021 – 2022
    • 2020 – 2021
    • 2019 – 2020
    • 2018 – 2019
    • 2017 – 2018
    • 2016 – 2017
    • 2015 – 2016
    • 2013 – 2014
  • FORELDRAR
    • Foreldravefurinn
    • Bekkjarfulltrúar
    • Foreldrafélag Ísaksskóla
      • Stjórn Foreldrafélags SÍJ
      • Foreldrafélag: Lög
      • Foreldrafélag: Viðburðir
    • Skólavinir
    • Skjáviðmið barna
    • Útivistarreglur barna
  • ÁÆTLANIR
    • Áfallaáætlun
    • Aðgerðaráætlun gegn einelti nemenda
    • Aðgerðaráætlun gegn einelti starfsfólks
    • Starfsáætlun Ísaksskóla
    • Starfsáætlun frístundar
    • Jafnréttisáætlun
    • Umbótaáætlun
    • Eldvarna og rýmingaráætlun
    • Heildaráætlun um sérkennslu
    • Móttökuáætlun f. nemendur með fjölbreyttan tungumála- og menningarbakgrunn
    • Móttökuáætlun f. nýtt starfsfólk
    • Umhverfisáætlun
    • Óveður / Öskufall
    • Öryggisáætlun
    • Símenntunaráætlun
    • Læsisstefna Skóla Ísaks Jónssonar
    • Viðbragðsáætlun almannavarna
    • Viðbragðsáætlun vegna fáliðunar – 5 ára deild
  • SKÓLANÁMSKRÁ
    • Skólanámskrá SÍJ
    • Námskrá 5 ára deildar
    • Námsmat SÍJ
    • Sérkennsla
  • UMSÓKN

Skáld í skólum

16. nóvember 2023
by vala@isaksskoli.is
Comments are off

Í tilefni af Degi Íslenskrar Tungu í dag 16. nóvember, fengum við í þau Rán Flygenring og Hjörleif Hjartarson í hugljúfa heimsókn í Ísaksskóla.

Sýningin er á vegum Höfundamiðstöðvar RSÍ (Rithöfundasamband Íslands) sem býður grunnskólum á hverju ári upp á bókmenntadagskrár undir nafninu Skáld í skólum þar sem höfundar heimsækja skóla til að fjalla um bókmenntir af ýmsu tagi.

Dagskrárnar eru metnaðarfullar, skemmtilegar og fræðandi. Höfundar koma tala um sögur, bækur, lestur, sköpun og skrif, ævintýri sögupersóna jafnt sem skapara þeirra – með það að markmiði að smita nemendur af ólæknandi lestrar- og sköpunargleði.

Skáld í skólum er á sínu 18. starfsári. Dagskrárnar hafa fyrir löngu sannað sig sem ómissandi þáttur í kynningu nútímabókmennta í grunnskólum landsins, en tæplega 80 mismunandi dagskár hafa orðið til innan vébanda verkefnisins frá því það hóf fyrst göngu sína árið 2006.

Um sýningurna:
Fuglar, flugur, hestar og álfar! Náttúran er full af sögum. Þær spretta í haganum eins og blóm. Kúnstin er að sjá þær og tjá þær með eigin hætti.  Hægt er að teikna þær, syngja þær, skrifa þær eða segja þær eins og andinn blæs manni í brjóst þann daginn. Rán Flygenring og Hjörleifur Hjartarson eru ekki við eina fjölina felld í sköpun sinni. Með myndum, tali og tónum segja þau frá því hvernig sögur kvikna og bækur spretta og hvernig lítil fluga í hrossaskítshaug getur opnað gáttir inn í fjölskrúðugan heim sagnanna.

Hjörleifur Hjartarson er rithöfundur, tónlistarmaður og kennari. Hann hefur skrifað bækur fyrir börn og fullorðna, bæði í bundnu og óbundnu máli. Má þar nefna bækurnar Fuglar, Hestar og Sagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins. Einnig á hann að baki nokkur revíuskotin leikrit sem hann hefur sviðsett með tveggja manna hljómsveit sinni Hundur í óskilum.

Rán Flygenring er starfandi mynd- og rithöfundur. Hún hefur teiknað allt á milli himins og jarðar. Verk hennar eiga það öll sameiginlegt að nota myndmál til að segja frá á hnitmiðaðan og aðgengilegan hátt. Rán hefur myndlýst fjölda bóka, snarteiknað brúðkaup og ráðstefnur, málað veggverk, frímerki og bjórbauka, og tekið þátt í ýmsum sýningum og vinnustofum. Hún hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín.

 

NÝJUSTU FRÉTTIRNAR

  • Páskafrí í Ísaksskóla 12. apríl 2025
  • Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar 8. apríl 2025
  • Vortónleikar barnakórs Ísaksskóla 3. apríl 2025
  • Öskudagurinn í Ísaksskóla 2025 5. mars 2025
  • Fjör á þemadögum 19. og 20. febrúar 2025 20. febrúar 2025

NÆSTU VIÐBURÐIR

  1. Skipulagsdagur

    12. maí @ 08:00 - 17:00
  2. Leikjadagur

    16. maí @ 08:00 - 17:00
  3. Uppstigningardagur

    29. maí @ 08:00 - 17:00
  4. Síðasti kennsludagur – skólaslit

    6. júní @ 08:00 - 17:00
  5. Sumarskólinn hefst

    12. júní @ 08:00 - 17:00

Skoða alla Viðburðir

Skóli Ísaks Jónssonar

Bólstaðarhlíð 20
105 Reykjavík

Sími: 553 2590
Netfang: isaksskoli@isaksskoli.is

Opnunartími skrifstofu er alla
skóladaga milli kl 8:00 - 16:00

 

.




Skóli Ísaks Jónssonar
Uppsetning og forritun: Tæknimiðlun ehf
Á þessu vefsvæði eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda.Ok