Skóladagur 5 ára barna
7:30 Skólaskjólið (frístundin sem við köllum Sólbrekku) opnar
8:30 - 10:00 Kennsla
10:00 - 10:20 Frímínútur
10:20 - 11:40 Kennsla
11:40 - 12:00 Allir nemendur borða hádegismat
12:00 - 12:40 Hádegisfrímínútur
12:40 - 13:20 Kennsla
13:20 Kennslu lýkur hjá 5 ára og þau fara ýmist í Sólbrekku eða heim
Hægt er að nýta Sólbrekku sem morgunviðveru áður en bjallan hringir.
Reglan er sú að þau börn sem ekki eru sótt strax fara í Sólbrekku.
Opnunartími í Sólbrekku er:
7:30 – 8:30 og 13:25 – 17:00 alla skóladaga ( – 16:15 á föstudögum)
Allar nánari upplýsingar og verðskrá skólaskjólsins má finna með með því að smella [hérna]
Skóladagur 6-9 ára barna
7:30 Skólaskjólið (frístundin sem við köllum Sunnuhlíð) opnar
8:30 - 10:00 Kennsla
10:00 - 10:20 Frímínútur
10:20 - 11:40 Kennsla
11:40 - 12:00 Allir nemendur borða hádegismat
12:00 - 12:40 Hádegisfrímínútur
12:40 - 14:00 Kennsla
14:00 Kennslu lýkur hjá eldri bekkjum og þau fara ýmist í Sunnuhlíð eða heim
Hægt er að nýta Sólbrekku sem morgunviðveru áður en bjallan hringir.
Reglan er sú að þau börn sem ekki eru sótt strax fara í Sunnuhlíð.
Opnunartími í Sunnuhlíð er:
14:00 – 17:00 alla skóladaga ( – 16:15 á föstudögum)
Allar nánari upplýsingar og verðskrá skólaskjólsins má finna með með því að smella [hérna]