Skólaleikarnir 8. janúar 2025

Skólaleikarnir voru haldnir í dag við mikinn fögnuð viðstaddra. Krakkakrúttunum var skipt í hópa og leystu þau ýmsar skemmtilegar keppnisgreinar/þrautir sem íþróttakennarar skólans voru búin að útbúa í salnum.

Enn einn dagur fullur af gleði og kátínu í skóla Ísaks Jónssonar.

Starfsfólk Ísaksskóla.