Kæru foreldrar/forráðamenn
Þær eru margar gæðastundirnar í Ísaksskóla þessa dagana. Þrátt fyrir erfiðar Covid fréttir í þjóðfélaginu er gleðin og notalegheitin allsráðandi í húsi hjá stórum og smáum. Við ætlum að endurtaka leikinn í söng á sal á morgun, föstudaginn 25. september og streyma beint eins og við gerðum um daginn. Streymið hefst um kl. 8:45. Til þess að komast inn á streymið er farið inn á eftirfarandi slóð:
https://isaksskoli.is/songstund/
Lykilorð: (hefur verið sent í pósti til foreldra)
Hægt verður að nálgast upptökuna fram eftir degi á slóðinni sem er gefin upp við streymið.
Söngskráin er á https://isaksskoli.is/songskrar/
Með ljúfum kveðjum,
starfsfólk Ísaksskóla
—
Dear parents/guardians,
We are having many wonderful moments in Ísaksskóli these days. Despite difficult Covid-news in the community, the joy and cosyness is everywhere and with everyone, big and small. We will be repeating what we did last week with the singing tomorrow, Friday the 25th of September, and stream our little concert online for you. The stream starts at 8:45 am. To view the stream, please enter the following link:
https://isaksskoli.is/songstund/
Password: (has been sent in email to parents and guardians)
The recording will be available throughout the day. You can see which songs we will be singing at https://isaksskoli.is/songskrar/.
Kindest regards,
the staff at Ísaksskóli