Starfsfólk
Skrifstofa
Sigríður Anna Guðjónsdóttir Skólastjóri
Sigríður Anna er skólastjóri Ísaksskóla. Hún hefur starfað við skólann frá því í apríl árið 2009.
Lára Jóhannesdóttir Skrifstofustjóri
Lára er skrifstofustjóri skólans. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2008.
Þóra Elísabet Kjeld Tengiliður Menntavísindasviðs
Þóra er tengiliður Menntavísindasviðs ásamt því að sinna verkefnastjórn og umsjónarkennslu. Hún hóf störf við skólann haustið 2004.
Kennarar
Elfa Björk Hreggviðsdóttir Kennari
Elfa er kennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2012.
Ingibjörg Hrönn Jónsdóttir Kennari
Inga Hrönn er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2015.
Auður Lilja Harðardóttir Kennari
Auður Lilja er kennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2014.
Margrét Ólöf Halldórsdóttir Kennari
Margrét er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá árinu 2013.
Alexandra Orradóttir Kennari
Alexandra er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2018.
Birkir Pálsson 7. BP
Birkir er umsjónarkennari. Hann hefur starfað við skólann frá árinu 2007.
Móeiður Kristjánsdóttir 5 ára MÓH
Móeiður starfar í 5 ára deild. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2014.
Maríanna Hlíf Jónasdóttir 5 ára MHJ
Maríanna Hlíf er umsjónarkennari. Hún hóf störf við skólann sem kennari haustið 2024.
Elín Erlendsdóttir 5 ára EE
Elín er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2017.
Ómar Farooq Ahmed 5 ára AO
Ómar starfar í 5 ára deild. Hann hóf störf við skólann í upphafi árs 2017.
Sóley Ósk Elídóttir 4. SÓL
Sóley er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2005.
Hanna Guðný Ottósdóttir 4. HGO
Hanna Guðný er umsjónarkennari. Hún hefur hefur starfað við skólann frá hausti 2016.
María Björk Daðadóttir 3. MBD
María Björk er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2002.
Bergljót Vala Sveinsdóttir 3. HGO / 3. MBD
Bergljót Vala er kennari. Hún hefur starfað við skólann frá því í upphafi árs 2024.
Dóra Sif Ingadóttir 3. DSI
Dóra er umsjónarkennari. Hún hóf störf við skólann haustið 2023.
Þóra Elísabet Kjeld 2. ÞEK / Verkefnastjóri
Þóra er umsjónarkennari. Hún er einnig verkefnastjóri og tengiliður Menntavísindasviðs. Þóra hefur starfað við skólann frá hausti 2004.
Kolbrún Franklín 2. KF
Kolbrún er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2020.
Solveig Árný Róbertsdóttir 1. SÁR
Solveig er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2015.
Hafrún Erna Haraldsdóttir 1. HEH
Hafrún er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2015.
Björg (Lilla) Vigfúsína Kjartansdóttir 1. BVK
Lilla er umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2006.
Sérgreinakennarar
Sigríður Elísa Eggertsdóttir Spænska / Enska
Sigga er spænsku- og enskukennari. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2014.
Ólöf Einarsdóttir Handmennt og listasmiðja
Ólöf hefur umsjón með handmennt og listasmiðju ásamt því að kenna myndlist. Hún hóf störf við skólann haustið 2011.
Stefanía Guðmundsdóttir Heimilisfræði
Stefanía kennir heimilisfræði . Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2016.
Matthías Guðmundsson Íþróttir
Matti kennir íþróttir. Hann hóf störf við skólann haustið 2008
Kristinn H. Elísberg Bjarkason Íþróttir og sund
Kristinn kennir bæði íþróttir og sund. Hann hefur starfað við skólann frá því um haustið 2021.
Vigdís Þóra Másdóttir Tónmennt
Vigdís er tónmenntakennari ásamt því að vera kórstjóri barnakórs Ísaksskóla. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2023.
Matthildur Vala Pálmadóttir Tölvukennsla
Vala er kennari. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2005.
Helga Ægisdóttir Bókasafn / Yfirumsjón frístundar
Helga er með yfirumsjón á bókasafni skólans og Sunnuhlíð, frístund 6-9 ára barna. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2013.
Herdís Þórsteinsdóttir Myndmennt
Herdís er myndmenntakennari. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2008.
Sérkennsla
Dagný Blöndal Sérkennsla
Dagný er sérkennari. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2023.
Jóhanna Hafsteinsdóttir Stuðningsfulltrúi
Jóhanna er stuðningsfulltrúi. Hún hóf störf við skólann haustið 2024.
Hugrún Tanja Haraldsdóttir Fagstjóri fjöltyngdra / Sérkennsla
Hugrún er sérkennari ásamt því að vera fagstjóri fjöltyngdra barna. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2008.
Ásdís Eva Magnúsdóttir Stuðningsfulltrúi / Sunnuhlíð
Ásdís Eva er stuðningsfulltrúi auk þess sem hún starfar í Sólbrekku, skólaskjóli fimm ára barna skólans. Hún hefur starfað við skólann frá því haustið 2023.
Hrannar Snær Magnússon Stuðningsfulltrúi / Sólbrekka
Hrannar Snær er stuðningsfulltrúi ásamt því að hann starfar í Sólbrekku, skólaskjóli fimm ára barna skólans. Hann hefur starfað við skólann frá upphafi árs 2024.
Þröstur Gunnar Sigvaldason Stuðningsfulltrúi / Sunnuhlíð
Þröstur er stuðningsfulltrúi í 7 ára bekk ásamt því að starfa í Sunnuhlíð, frístundaheimili 6-9 barna skólans. Hann hefur starfað við skólann frá því um haustið 2008
Freydís Eir Sveinsdóttir Stuðningsfulltrúi / Sólbrekka
Freydís er stuðningsfulltrúi, auk þess sem hún starfar í Sólbrekku, frístund fimm ára barna skólans. Hún hefur starfað við skólann frá því í upphafi árs 2024.
Birta Sif Sævarsdóttir Skólaliði / Sunnuhlíð
Birta er stuðningsfulltrúi og starfar einnig í Sunnuhlíð, frístund 6-9 ára barna. Hún hóf störf við skólann haustið 2022.
Fanney Hanna Valgarðsdóttir Fagstjóri sérkennslu / Þroskaþjálfi
Fanney er þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi í 7 ára bekk. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2014.
Marta Hlín Þorsteinsdóttir Stuðningsfulltrúi / Sólbrekka
Marta er stuðningsfulltrúi auk þess sem hún starfar í 5 ára bekk og Sólbrekku, skólaskjóli fimm ára barna. Hún hefur starfað við skólann frá því í upphafi árs 2021.
Sólbrekka
Embla Rut Jakobsdóttir Stuðningsfulltrúi / Sólbrekka
Hrannar Snær Magnússon Stuðningsfulltrúi / Sólbrekka
Hrannar Snær er stuðningsfulltrúi ásamt því að hann starfar í Sólbrekku, skólaskjóli fimm ára barna skólans. Hann hefur starfað við skólann frá upphafi árs 2024.
Sunna Þuríður Sölvadóttir Skólaliði / Sólbrekka
Sunna starfar í Sunnuhlíð, frístundaheimili 6-9 ára barna skólans. Hún hóf störf við skólann í upphafi árs 2021.
Bjarki Freyr Sölvason Stuðningsfulltrúi / Sólbrekka
Bjarki Freyr hóf störf hjá Ísaksskóla í janúar 2025
Freydís Eir Sveinsdóttir Stuðningsfulltrúi / Sólbrekka
Freydís er stuðningsfulltrúi, auk þess sem hún starfar í Sólbrekku, frístund fimm ára barna skólans. Hún hefur starfað við skólann frá því í upphafi árs 2024.
Marta Hlín Þorsteinsdóttir Stuðningsfulltrúi / Sólbrekka
Marta er stuðningsfulltrúi auk þess sem hún starfar í 5 ára bekk og Sólbrekku, skólaskjóli fimm ára barna. Hún hefur starfað við skólann frá því í upphafi árs 2021.
Sunnuhlíð
Eiður Bragi Benediktsson Skólaliði / Sunnuhlíð
Eiður er stuðningsfulltrúi og starfar í Sunnuhlíð, Frístundaheimili Ísaksskóla. Hann hóf störf við skólann í upphafi árs 2021.
Guttormur Freyr Einarsson Skólaliði / Sunnuhlíð
Gutti starfar í Sunnuhlíð, frístund 6-9 ára barna.
Dagur Orri Garðarsson Skólaliði / Sunnuhlíð
Dagur Orri starfar í Sunnuhlíð, frístundaheimili 6-9 ára barna skólans. Hann hefur starfað við skólann frá því um haustið 2022.
Steinunn Eva Hauksdóttir Skólaliði / Sunnuhlíð
Steinunn Eva starfar í Sunnuhlíð, frístundaheimili 6-9 ára barna skólans.
Sunna María Hauksdóttir Skólaliði / Sunnuhlíð
Sunna María starfar í Sunnuhlíð, frístundaheimili 6-9 ára barna skólans. Hún hefur starfað við skólann frá því í upphafi árs 2022.
Gunnlaugur Rafn Ingvarsson Stuðningsfulltrúi / Sunnuhlíð
Sólrún María Jóhannsdóttir Stuðningsfulltrúi / Sunnuhlíð
Sólrún er stuðningsfulltrúi. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2023.
Ásdís Eva Magnúsdóttir Stuðningsfulltrúi / Sunnuhlíð
Ásdís Eva er stuðningsfulltrúi auk þess sem hún starfar í Sólbrekku, skólaskjóli fimm ára barna skólans. Hún hefur starfað við skólann frá því haustið 2023.
Unnur María Matthíasdóttir Stuðningsfulltrúi / Sunnuhlíð
Jóel Kári Matthíasson Skólaliði / Sunnuhlíð
Jóhanna Klara Óskarsdóttir Skólaliði / Sunnuhlíð
Sara Karen Svavarsdóttir Skólaliði / Sunnuhlíð
Birta Sif Sævarsdóttir Skólaliði / Sunnuhlíð
Birta er stuðningsfulltrúi og starfar einnig í Sunnuhlíð, frístund 6-9 ára barna. Hún hóf störf við skólann haustið 2022.
Helga Ægisdóttir Bókasafn / Yfirumsjón frístundar
Helga er með yfirumsjón á bókasafni skólans og Sunnuhlíð, frístund 6-9 ára barna. Hún hefur starfað við skólann frá hausti 2013.
Guðný Lind Þorsteinsdóttir Skólaliði / Sunnuhlíð
Kór Ísaksskóla
Vigdís Þóra Másdóttir Tónmennt
Vigdís er tónmenntakennari ásamt því að vera kórstjóri barnakórs Ísaksskóla. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2023.
Annað starfsfólk
Anna María Guðnadóttir Hjúkrunarfræðingur
Rogelio Jr. Biscara Ræstitæknir
Matthías E. Sigvaldason Húsvörður
Matti hefur starfað við skólann með hléum frá hausti 1995. Hann er umsjónamaður fasteignar.
Trúnaðarmenn
Sóley Ósk Elídóttir Trúnaðarmaður kennara
Sóley er í umsjónarkennari. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2005.
Móeiður Kristjánsdóttir Trúnaðarmaður starfsfólks / Efling
Móeiður kennir 5 og 6 ára börnum skólans tónmennt, auk þess sem hún starfar í Sólbrekku, skólaskjóli 5 ára barna. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2014.
Fanney Hanna Valgarðsdóttir Trúnaðarmaður starfsfólks
Fanney er þroskaþjálfi og stuðningsfulltrúi í 9 ára bekk. Hún hefur starfað við skólann frá því um haustið 2014.