Umsókn um Sumarskóla 5 ára Reykjavík

Umsókn - staðfesting á vistun í sumarskóla

Athugið að ekki er hægt að velja einn og einn dag. Aðeins er hægt að skrá barn í viku í senn.
Fyrir 5 ára börn sem búsett eru í Reykjavík eru greidd skólagjöld í 11 mánuði og er því ekki borgað sérstaklega fyrir sumarskólann.