Stefna skólans og einkunnarorð

Stefna Skóla Ísaks Jónssonar var unnin af kennurum skólans undir stjórn Anítu Sigurbergsdóttur, leiðtogafræðings. Í henni eru einkunnarorðin – starf, háttvísi, þroski og hamingja – túlkuð og sett fram sem sameiginlegur rammi. Myndin sýnir hvernig þessi leiðarljós tengjast sex grunnþáttum menntunar: læsi, menntun til sjálfbærni, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sköpun – og hvernig þessi tenging gerir áherslur skólans skýrar og sýnilegar í daglegu starfi.

Sjá einnig Menntastefnu Reykjavíkurborgar til ársins 2030 hér.

Scroll to Top