
Velkomin í Ísaksskóla er bæklingur ætlaður foreldrum/forráðamönnum. 
Hann hefur að geyma ýmsar hagnýtar upplýsingar um skólastarfið sem gott er að hafa við höndina.
Bæklinginn má finna undir samnefndum lið hér vinstramegin á síðunni.
Með skólakveðjum,
starfsfólk Ísaksskóla

