Verkalýðsdagurinn
Verkalýðsdagurinn er miðvikudaginn 1. maí og er almennur frídagur.
Verkalýðsdagurinn er miðvikudaginn 1. maí og er almennur frídagur.
Uppstigningardagur er fimmtudaginn 9. maí og er almennur frídagur.
Leikjadagur verður fimmtudaginn 16. maí. Farið verður á Klambratún og farið í leiki sem Matti krull, Irma og Sóley Ósk […]
Skipulagsdagur verður föstudaginn 17. maí. Engin starfsemi er í Sunnuhlíð né Sólbrekku þennan dag.
Annar í hvítasunnu er mánudaginn 20. maí og er almennur frídagur.
Síðasti kennsludagur er fimmtudagurinn 6. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur til kl. 13:20 hjá 5 ára og 14:00 hjá […]
Sumarskólinn hjá 5 og 6 ára hefst miðvikudaginn 12. júní.