Öskudagur
Öskudagur er miðvikudaginn 22. febrúar. Þann dag mega börnin koma í búningum í skólann. Við viljum biðja ykkur um að […]
Öskudagur er miðvikudaginn 22. febrúar. Þann dag mega börnin koma í búningum í skólann. Við viljum biðja ykkur um að […]
Vetrarfrí er fimmtudaginn 23. febrúar og föstudaginn 24. febrúar. Athugið að þessa tvo daga er engin kennsla og ekki starfsemi […]
Dagur stærðfræðinnar er þriðjudagurinn 14. mars
Þemadagar verða þriðjudaginn 21. og miðvikudaginn 22. mars.
Skipulagsdagar verða fimmtudaginn 30. og föstudaginn 31. mars. Athugið að þessa daga er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð […]
Páskafrí. Síðasti kennsludagur fyrir páska er miðvikudagurinn 29. apríl. Opið verður í Sólbrekku mánudaginn 3., þriðjudaginn 4. og miðvikudaginn 5. […]
Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudagurinn 11. apríl og hefst venju samkvæmt kl. 8:30.
Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 20. apríl og er almennur frídagur.
Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar verður haldinn þriðjudaginn 25. apríl kl. 17:30 á sal skólans. Allir foreldrar/forráðamenn og starfsmenn eru hvattir […]
Verkalýðsdagurinn er mánudaginn 1. maí og er almennur frídagur.