Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 21. apríl og er almennur frídagur.
Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 21. apríl og er almennur frídagur.
Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar verður haldinn þriðjudaginn 26. apríl kl. 17:30 á sal skólans. Allir foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að […]
Skipulagsdagur verður föstudaginn 13. maí. Engin starfsemi er í Sunnuhlíð né Sólbrekku þennan dag.
Leikjadagur verður föstudaginn 21. maí. Farið verður á Miklatún og farið í leiki sem Matti krull, Baldur og Kristinn íþróttakennarar skipuleggja. […]
Uppstigningadagur er fimmtudaginn 26. maí og er almennur frídagur.
Annar í hvítasunnu er mánudaginn 6. júní og er almennur frídagur.
Síðasti kennsludagur er miðvikudagurinn 8. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur. Skólaárinu lýkur með skólaslitum kl 13:30 og þá er foreldrar/forráðamenn […]
Sumarskólinn hefst mánudaginn 13. júní.
Skipulagsdagar fyrir komandi skólaár 2022-23 eru dagana 15. - 19. ágúst.
Fyrsti skóladagur 6-9 ára barna skólans er mánudaginn 22. ágúst. Þennan dag hefst kennsla skv. stundaskrá kl 8:30