Bleikur dagur
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Krabbameinsfélag Íslands biður alla landsmenn um […]
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Krabbameinsfélag Íslands biður alla landsmenn um […]
Vetrarfrí er föstudaginn 21., mánudaginn 24. og þriðjudaginn 25. október. Athugið að í vetrarfríinu er engin kennsla og ekki starfsemi […]
Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október ár hvert. Við höldum upp á hann föstudaginn 28. október. Nemendur mega koma með bangsa […]
Vinavika verður 31. október-4. nóvember.
Dagur íslenskrar tungu er miðvikudaginn 16. nóvember. Við höldum upp á daginn og fáum góða gesti í hús.
Skipulagsdagur verður föstudaginn 18. nóvember. Engin starfsemi er í Sunnuhlíð né Sólbrekku þennan dag.
Fyrsti sunnudagur í aðventu er 27. nóvember. Við kveiktum á fyrsta kerti aðventukransins föstudaginn 25. nóvember.
Kirkjuferð er miðvikudaginn 7. desember. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir tekur á móti nemendum, starfsfólki og foreldrum kl. 9:00 í Háteigskirkju. Lagt verður af […]
Jólasveinahúfudagur verður föstudaginn 9. desember. Þá mega allir nemendur koma með húfuna í skólann.
Litlu jólin eru mánudaginn 19. desember í skólastofum. Þann dag er venjulegur kennsludagur en nemendur mega koma með smákökur og […]