Skipulagsdagur
Föstudagurinn 14. september er skipulagsdagur. Öll kennsla og gæsla fellur niður þann dag.
Föstudagurinn 14. september er skipulagsdagur. Öll kennsla og gæsla fellur niður þann dag.
Fimmtudaginn 27. september sitja 9 ára nemendur skólans samræmt próf í stærðfræði.
Föstudaginn 28. september sitja 9 ára nemendur skólans samræmt próf í íslensku.
Foreldradagur er þriðjudaginn 9. október. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennarar munu hafa samband við foreldra og […]
Haustfrí er fimmtudaginn 18., föstudaginn 19. og mánudaginn 22. október. Athugið að í haustfríi er engin kennsla og ekki starfsemi […]
Alþjóðlegi bangsadagurinn er 27. október ár hvert. Við höldum upp á hann föstudaginn 26. október. Nemendur mega koma með bangsa […]
Dagur íslenskrar tungu er föstudaginn 16. nóvember.
Skipulagsdagur verður mánudaginn 19. nóvember. Athugið að þann dag er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð eða Sólbrekku.
Foreldrafélagið stendur fyrir jólaferðum á Árbæjarsafn þrjá sunnudaga á aðventu, 2., 9. eða 16. desember – afsláttarmiðar fara heim með […]