Verkalýðsdagurinn
Föstudagurinn 1. maí er almennur frídagur.
Föstudagurinn 1. maí er almennur frídagur.
Grænn dagur er laugardaginn 9. maí. Þetta er ,,útikennsludagur" þar sem foreldrar, nemendur og starfsmenn vinna saman að því að fegra […]
Leikjadagar verða miðvikudaginn 13. og föstudaginn 15. maí. Seinni daginn er farið á Klambratún með 6-9 ára nemendur og farið í […]
Uppstigningadagur er fimmtudaginn 14. maí og er almennur frídagur.
Leikjadagar verða miðvikudaginn 13. og föstudaginn 15. maí. Seinni daginn er farið á Klambratún með 6-9 ára nemendur og farið í […]
Annar í hvítasunnu er mánudaginn 25. maí og er almennur frídagur.
Síðasti kennsludagur er föstudagurinn 5. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur. Skólaárinu lýkur með skólaslitum kl 13:30 og þá er foreldrum/forráðamönnum velkomið að […]
Hringt er inn kl 8:30 og kennt skv. stundaskrá.
Kynningin fer fram á sal skólans kl 17:30