Sprengidagur
Sprengidagur er þriðjudaginn 13. febrúar. Saltkjöt og baunir, túkall!
Sprengidagur er þriðjudaginn 13. febrúar. Saltkjöt og baunir, túkall!
Öskudagur er miðvikudaginn 14. febrúar. Hann er hefðbundinn skóladagur hjá okkur. Þó viljum við benda á að á Öskudag mega […]
Vetrarfrí er mánudaginn 19. febrúar og þriðjudaginn 20. febrúar. Athugið að þessa tvo daga er engin kennsla og ekki starfsemi […]
Sólbrekka er opin fyrir þau 5 ára börn sem ekki taka vetrarfrí.
Skipulagsdagur verður mánudaginn 4. mars. Athugið að þennan dag er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð eða Sólbrekku.
Þemadagar verða þriðjudaginn 5. og miðvikudaginn 6. mars.
Dagur stærðfræðinnar er fimmtudagurinn 14. mars.
Opið verður í Sólbrekku mánudaginn 25., þriðjudaginn 26. og miðvikudaginn 27. mars fyrir þau 5 ára börn sem ekki byrja […]
Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudagurinn 2. apríl og hefst venju samkvæmt kl. 8:30.