Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 21. apríl og er almennur frídagur.
Sumardagurinn fyrsti er fimmtudaginn 21. apríl og er almennur frídagur.
Skipulagsdagur verður föstudaginn 22. apríl.
Uppstigningadagur er fimmtudaginn 5. maí og er almennur frídagur.
Annar í hvítasunnu er mánudaginn 16. maí og er almennur frídagur.
Síðasti kennsludagur er þriðjudagurinn 7. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur. Skólaárinu lýkur með skólaslitum kl 13:30 og þá er […]
Sumarskólinn hefst fimmudaginn 9. júní.
Kennsl hjá 6-9 ára börnum hefst skv. stundastkrá, mánudaginn 22. ágúst kl. 8:30
Fundur með foreldrum fimm ára barna. Fundurinn er á sal skólans og hefst kl. 17:30