Fyrsti skóladagur 6-9 ára barna
Skólinn hjá 6-9 ára börnum skólans hefst þriðjudaginn 22. ágúst 2017 samkvæmt stundaskrá.
Skólinn hjá 6-9 ára börnum skólans hefst þriðjudaginn 22. ágúst 2017 samkvæmt stundaskrá.
Kynning á starfi skólans fyrir foreldra 5 ára barna sem eru að fara stíga sín fyrstu skólaskref. Kynningin er fimmtudaginn […]
Kennsla 5 ára barna hefst föstudaginn 25. ágúst samkvæmt stundaskrá. Það borgar sig að fara varlega í frístundina fyrstu dagana […]
Kynning fyrir foreldra 6 - 9 ára barna skólans verður fimmtudaginn 31. ágúst kl. 17:30 á sal skólans.
Á laugardaginn 9. september, býður Foreldrafélag Ísaksskóla nemendum og fjölskyldum þeirra á haustfagnað á skólalóðinni á milli kl 10:30-12:30. Í […]
Samræmd próf verða í íslensku fimmtudaginn 28. september og í stærðfræði föstudaginn 29. september hjá 9 ára. Á meðan á […]
Samræmd próf verða í íslensku fimmtudaginn 28. september og í stærðfræði föstudaginn 29. september hjá 9 ára. Á meðan á […]
Foreldradagur er þriðjudaginn 10. október. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennarar munu hafa samband við foreldra og […]
Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árvekni- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Krabbameinsfélag Íslands biður alla landsmenn um […]