Annar í hvítasunnu
Annar í hvítasunnu er mánudaginn 25. maí og er almennur frídagur.
Skólaslit
Síðasti kennsludagur er föstudagurinn 5. júní. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur. Skólaárinu lýkur með skólaslitum kl 13:30 og þá er foreldrum/forráðamönnum velkomið að […]
Fyrsti skóladagur 6-9 ára barna
Hringt er inn kl 8:30 og kennt skv. stundaskrá.
Kynning fyrir foreldra 5 ára barna
Kynningin fer fram á sal skólans kl 17:30
Fyrsti skóladagur 5 ára barna
Kennsla 5 ára barna hefst mánudaginn 31. ágúst samkvæmt stundaskrá. Það borgar sig að fara varlega í frístundina fyrstu dagana […]
Kynning fyrir foreldra 6 – 9 ára barna
Kynningin verður á sal skólans kl. 17:30
Sundið hefst
Sund verður einu sinni í viku hjá 6-9 ára bekkjum frá 3. september og fram í mars/apríl. Þriggja vikna frí […]
Foreldradagur
Foreldradagur er laugardaginn 17. október. Þann dag og dagana þar á undan fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennarar munu […]