Þorragleði
Þorragleði verður föstudaginn 23. janúar. Þann dag mega allir koma í lopapeysu eða þjóðlegum klæðnaði. Í söng á sal verða […]
Þorragleði verður föstudaginn 23. janúar. Þann dag mega allir koma í lopapeysu eða þjóðlegum klæðnaði. Í söng á sal verða […]
Þemadagar eru venjulegir skóladagar en uppbrot verður á allri kennslu að hluta til.
Foreldraviðtöl
Bolla bolla! Á bolludag mega allir koma með bollu í sparinesti :)
Saltkjöt og baunir, túkall!
Öskudagur er skóladagur í Ísaksskóla. Venjubundin kennsla fram að hádegi, eftir það tekur foreldrafélagið við með hátíð fyrir börnin.
Skipulagsdagur verður föstudaginn 6 mars. Þann dag er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð eða Sólbrekku.
Páskabingó foreldrafélagsins verður þriðjudaginn 17. mars og miðvikudaginn 18. mars.