Skipulagsdagar
Skipulagsdagar verða fimmtudaginn 2. og föstudaginn 3. janúar. Engin starfsemi er í Sunnuhlíð eða Sólbrekku þennan dag.
Fyrsti skóladagur á nýju ári
Fyrsti skóladagurinn á nýju ári er mánudagurinn 6. janúar kl. 8:30.
Þorragleði
Þorragleði verður föstudaginn 24. janúar. Þann dag mega allir koma í lopapeysu eða þjóðlegum klæðnaði. Í söng á sal verða […]
Þemadagar
Þemadagar verða miðvikudaginn 29. og fimmtudaginn 30. janúar.
Dagur stærðfræðinnar
Dagur stærðfræðinnar er 7. febrúar.
Foreldradagur
Foreldradagur verður miðvikudaginn 12. febrúar. Þann dag fara fram einstaklingsviðtöl foreldra við kennara. Kennarar munu hafa samband við foreldra/forráðamenn og […]
Bolludagur
Bolludagur er mánudaginn 24. febrúar. Þann dag mega börnin koma með rjómabollur í skólann í aukanesti.
Sprengidagur
Sprengidagur er þriðjudaginn 25. Saltkjöt og baunir, túkall!
Öskudagur
Öskudagur er miðvikudaginn 26. febrúar. Þann dag mega börnin koma í búningum í skólann. Við viljum biðja ykkur um að […]