Uppstigningadagur
Uppstigningadagur er fimmtudaginn 29. maí og er almennur frídagur.
Uppstigningadagur er fimmtudaginn 29. maí og er almennur frídagur.
Síðasti kennsludagur er föstudagurinn 30. maí. Þessi dagur er hefðbundinn skóladagur. Skólaárinu lýkur með skólaslitum kl 13:30 og þá er […]
Velkomin í skólann! Fyrsti skóladagurinn skólaársins 2014-15 er föstudaginn 22. ágúst. Dagurinn er venjubundinn skóladagur þar sem bjallan hringir inn […]
Kynningarfundur fyrir foreldra 5 ára barna verður fimmtudaginn 28. ágúst kl. 17:30.
Fyrsti skóladagurinn hjá 5 ára börnum verður föstudaginn 29. ágúst. Öll 5 ára börn verða boðuð í viðtal í vikunni […]
Kynningafundur fyrir foreldra 6-9 ára verður þriðjudaginn 2. september kl. 17:30.