Dagur leikskólans
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 6. febrúar
Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur fimmtudaginn 6. febrúar
Föstudaginn 7. febrúar halda fimm ára börnin okkar 100 daga hátíð, en þá eru einmitt liðnir 100 daga frá því […]
Vetrarfrí skólans er fimmtudaginn 20. febrúar og föstudaginn 21. febrúar. Athugið að þessa daga er engin kennsla og ekki starfsemi í Sunnuhlíð […]
Skipulagsdagur er mánudaginn 24. febrúar. Athugið að þennan dag er engin kennsla og ekki starfsemi í Sólbrekku eða Sunnuhlíð.
Á bolludag mega börnin koma með rjómabollur í skólann í aukanesti.
Á sprengidag eru saltkjöt og baunir, túkall!
Á öskudag mega börnin koma í búningum í skólann. Við viljum biðja ykkur um að geyma öll vopn heima. Þessi dagur […]
Páskabingó foreldrafélagsins verður þriðjudaginn 1. mars og miðvikudaginn 2. mars.
Ársfundur Skóla Ísaks Jónssonar verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl kl. 17:30 á sal skólans. Allir foreldrar/forráðamenn eru hvattir til að […]
Páskafrí. Síðasti kennsludagur fyrir páska er föstudagurinn 11. apríl. Skólinn hefst aftur miðvikudaginn 23. apríl.