Við kveikjum einu kerti á.
Fyrsti sunnudagur í aðventu er 3. desember. Við kveiktum á fyrsta kerti aðventukransins föstudaginn 1. desember.
Fyrsti sunnudagur í aðventu er 3. desember. Við kveiktum á fyrsta kerti aðventukransins föstudaginn 1. desember.
Kirkjuferð er miðvikudaginn 6. desember. Lagt verður af stað frá skólanum kl. 8:30 stundvíslega. Börnin eiga að vera klædd eftir […]
Jólasveinahúfudagur verður föstudaginn 15. desember. Þá mega allir nemendur koma með húfuna í skólann.
Litlu jólin eru þriðjudaginn 19. desember í skólastofum. Þann dag er venjulegur kennsludagur en nemendur mega koma með smákökur og […]
Jólatrésskemmtanir eru miðvikudaginn 20. desember. Hið fyrra frá kl. 10:00-11:30 (mæting kl. 09:45) og hið seinna frá kl. 12:00-13:30 (mæting […]
Opið verður í Sólbrekku (fyrir 5 ára börnin sem ekki byrja í jólafríi strax) 21.-22. desember. Lokað verður á milli […]
Skipulagsdagur verður miðvikudaginn 3. janúar. Engin starfsemi er í Sunnuhlíð né Sólbrekku þennan dag.
Fyrsti skóladagurinn á nýju ári er fimmtudagurinn 4. janúar kl. 8:30. Morgungæslan verður á sínum stað.
Skólaleikar verða miðvikudaginn 10. janúar. Sóley Ósk, Matti Guðmunds og Kiddi eru búin að skipuleggja ýmsar keppnisgreinar/þrautir sem henta öllum. […]